Commons:First steps/Uploading files/is

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search
This page is a translated version of a page Commons:First steps/Uploading files and the translation is 64% complete. Changes to the translation template, respectively the source language can be submitted through Commons:First steps/Uploading files and have to be approved by a translation administrator.
Outdated translations are marked like this.
First steps tour
Tips & tricks
Third parties
Need help with uploading files? Ask my question


Þegar þú villt bæta við mynd á Wikipedia eða gefa hana í safnið þitt, þá verður þú að hlaða henni inn á síðuna okkar og gefa okkur upplýsingar um myndina. Svona ferðu að því:

Hjálp áður en þú byrjar

  • Þú þarft að hafa myndaskránna sem þú við hlaða inn á tölvunni þinni
  • Þú þarft aðgang á Wikipedia eða Wikimedia Commons til að hlaða inn skrám.

Skrá inn Búa til aðgang


Hvað get ég hlaðið upp?

Þessi upplöð getur Wikimedia Commons tekið við.

Myndir sem þú hleður upp á Wikimedia Commons verða að vera "fræðandi" og "undir frjálsu leyfi". Þó "fræðandi" gæti verið óljós flokkur, þá er "undir frjálsu leyfi" ansi nákvæm skilgreining:

  • Við getum tekið við flestum myndum sem þú býrð til alfarið sjálf/ur, svo framalega sem myndin innihaldi ekki annað höfundaréttarvarið verk. Dæmi »
  • Við getum tekið við myndum sem eru búnar til af öðrum ef höfundaréttshafi myndarinnar er viljugur til að setja hana undir frjálst leyfi eða hefur þegar gert það.
  • Við getum ekki tekið við myndum sem eru búnar til eða innblásin af öðrum án leyfis þeirra (sannreynt í OTRS kerfinu okkar)
  • Við getum ekki tekið við neinnri mynd sem er ekki undir frjálsu leyfi eða greinilega í almenningi— flestar myndir á netinu eru ekki undir frjálsu leyfi og verður eytt snögglega af Commons.
  • Commons er ekki safn fyrir þínar persónulegu myndir— við erum ekki vefhýsingar þjónusta eins og Facebook eða Pinterest, og allar myndirnar okkar verða að hafa möguleika fyrir fræðandi notkun. Læra meira »

Hlaða inn mynd

Til að hlaða inn skrám á Wikimedia Commons, notaðu Upphlöðunar álfinn.

Fyrstu skrefin
Farðu í upphlöðunar álfinn á Wikimedia Commons. Þú getur alltaf komist þangað frá Hlaða inn skrá tenglinum í valmyndinni vinstra megin.
Á fyrstu síðu álfsins, lestu skýringarmyndina til að sjá hvort Wikimedia Commons geti tekið við upphalinu þínu.
Þegar þú ert tilbúin að hlaða inn, smelltu á Next nálægt enda síðunnar.
Smelltu á Select media files to share og fyndu myndina eða myndirnar sem þú vilt hlaða inn frá tölvunni þinni.
Settu skránna þína undir leyfi
Smelltu á Continue og veldu þá möguleika sem eiga við upphalið þitt, eins og þú ert beðin um. Þegar þú ert búin, smelltu á Next. Frekari upplýsingar »
Organizing and describing your upload
Enter a title for the image. Use plain, descriptive language. Then enter a description of the image and the date it was created.
Help organize Wikimedia Commons by assigning categories to your file. When you are done, click Next.


After this, your upload will be published and complete.

Further reading

Wikimedia Commons pages:

Help

Ways to get help